Fossa- og Nónhornsvatnsvirkjun
Fossa- og Nónhornsvatnsvirkjun er vatnsaflsvirkjun á Vestfjörðum. Hún var stofnuð árið 1937 og afl hennar er 1160 KW. Eigandi Fossa- og Nónhornsvirkjunar er Orkubú Vestfjarða.
TenglarBreyta
- Orkuvefsjá Iceland Energy Portal Geymt 2019-10-18 í Wayback Machine