Forsetakosningar á Íslandi 2004

(Endurbeint frá Forsetakosningar 2004)

Forsetakosningar 2004 voru hinar íslensku forsetakosningar sem fóru fram árið 26. júní 2004. Ólafur Ragnar Grímsson fékk flest akvæði.

Á kjörskrá voru 213.553 og var kjörsókn óvenju dræm, eða 62,9%.

Frambjóðandi Atkvæði % gr. atkv. % kjörskr.
Ólafur Ragnar Grímsson 90.662 67,5 42,5
Baldur Ágústsson 13.250 9,9 6,2
Ástþór Magnússon 2.001 1,5 0,9
Auðir seðlar 27.627 20,6 12,9
Ógildir seðlar 834 0,6 0,4


Fyrir:
Forsetakosningar 1996
Forsetakosningar Eftir:
Forsetakosningar 2008

Heimildir breyta