Forsætisráðherra Frakklands
Forsætisráðherra Frakklands (franska: Premier ministre français) er undir fimmta franska lýðveldinu ríkisstjórnarleiðtogi og leiðtogi ráðherraráðsins. Undir þriðja og fjórða lýðveldunum bar embættið heitið forseti ráðherraráðsins (Président du Conseil des Ministres) eða forseti ráðsins (Président du Conseil) í daglegu tali.
Forsætisráðherra Lýðveldisins Frakklands
Premier ministre de la République française | |
---|---|
![]() Þjóðtákn lýðveldisins Frakklands. | |
![]() Fáni Frakklands | |
Framkvæmdavald frönsku ríkisstjórnarinnar | |
Staða | Ríkisstjórnarleiðtogi |
Meðlimur | Ríkisstjórnar Frakklands, þjóðaröryggisráðs Frakklands |
Opinbert aðsetur | Hôtel Matignon |
Sæti | París, Frakklandi |
Skipaður af | Forseta Frakklands |
Lagaheimild | Stjórnarskrá Frakklands |
Stofnun | 9. júlí 1815 |
Fyrsti embættishafi | Charles Maurice de Talleyrand-Périgord |
Laun | €178.920 á ári[1] |
Vefsíða | www |
Núverandi forsætisráðherra Frakklands er François Bayrou.
Tilvísanir
breyta- ↑ „IG.com Pay Check“. IG. Afrit af upprunalegu geymt þann 25 apríl 2018. Sótt 14. desember 2024.
Þessi stjórnmálagrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.