Blótsyrði

(Endurbeint frá Formælingar)

Blótsyrði (formælingar, bölv, ragn eða fúkyrði) eru orð sem í hverju tungumáli eru tengd við andskotann eða það sem nefna mætti „hið óhreina“ í náttúrunni eða fari manna.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.