Fly er breiðskífa með hljómsveitinni Dixie Chicks sem kom út 31. ágúst 1999. Breiðskífan fór beint inn í efsta sæti Billboard 200-vinsældalistans og seldist í meira en 10 milljón eintökum.[1] Níu smáskífur voru gefnar út af plötunni þar á meðal lögin „Cowboy Take Me Away“ og „Without You“ sem komust bæði í fyrsta sæti. Hljómsveitin fór í sérstakt tónlistarferðalag, Fly Tour fyrir plötuna. Hljómsveitin var aðalatriðið á ferðalaginu, en fram komu einnig gestaflytjendur; þeir Joe Ely og Ricky Skaggs á hverjum tónleikum og annað veifið einnig Sarah McLachlan, Sheryl Crow og aðrar kventónlistarmenn sem tóku þátt í Lilith Fair.[2]

Fly
Breiðskífa
FlytjandiDixie Chicks
Gefin út31. ágúst 1999
StefnaBluegrass, Kántrí
ÚtgefandiMonument Records/Sony Nashville
Tímaröð Dixie Chicks
Wide Open Spaces
(1998)
Fly
(1999)
Home
(2002)

Lagalisti breyta

 1. Ready to run (3:52)
 2. If I fall you´re going down with me (3:05)
 3. Cowboy take me away (4:51)
 4. Cold day in July (5:12)
 5. Goodbye Earl (4:19)
 6. Hello Mr. Hertache (3:49)
 7. Don´t waste your heart (2:49)
 8. Sin Wagon (3:41)
 9. Without you (3:32)
 10. Some days you gotta dance (2:30)
 11. Hole in my head (3:22)
 12. Heartbreak town (3:53)
 13. Let him fly (3:07)

Tilvísanir breyta

 1. „Official Dixie Chicks Site“. Sótt 31. desember 2009.
 2. „Fair Ladies: The feisty trio tell EW Online they're no overnight sensation“. 27. júlí 1999. Sótt 8. júlí 2008.