Flugfélag Austurlands (2015-)
Flugfélag Austurlands er flugfélag stofnað af þremur bræðrum frá Neskaupstað sem sjá um útsýnisflug frá Egilsstaðaflugvelli. Flugfélagið var stofnað árið 2015 og fékk flugrekstrarleyfi árið 2019.
Flugfélag Austurlands | |
Rekstrarform | Flugfélag |
---|---|
Slagorð | Explore the fjords, glaciers and volcanoes from air |
Stofnað | 2015 |
Staðsetning | Egilsstaðaflugvöllur |
Lykilmenn | Kári Kárason |
Starfsemi | Útsýnisflug |
Starfsmenn | 8 |
Vefsíða | www.flugfelagausturlands.is/ |
FlugflotiBreyta
- Textron Aviation C172N