Flokkur:Sandsílaætt

Sandsílaætt (fræðiheiti: Ammodytidae) eru ætt mjósleginna fiska eða síla. Latneska nafnið Ammodytes vísar til þess að sílin leita í sand til að forðast sjávarföll.

Við Ísland finnast þrjár tegundir fiska af sandsílaætt, það eru sandsíli, strandsíli og trönusíli.

Síður í flokknum „Sandsílaætt“

Þessi flokkur inniheldur 4 síður, af alls 4.