Fleiryrt samtenging

Fleiryrt samtenging eða fleyguð samtenging er samtenging sem samanstendur af tveimur eða fleiri orðum. Samanber einyrta samtengingu sem samanstendur aðeins af einu orði.

Dæmi um fleiryrtar samtengingarBreyta

 • til þess að
 • vegna þess að
 • hvorki ... né
 • ef ... þá
 • annaðhvort ... eða
 • svo að
 • eins og
 • bæði ... og
 • hvort ... eða
 • ýmist ... eða
 • ...o.fl.
   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.