Flúðaskóli er grunnskóliFlúðum í Hrunamannahreppi. Þar er kennsla frá 1. upp í 10. bekk. Skólastjóri Flúðaskóla er Jóhanna Lilja Arnardóttir og aðstoðarskólastjóri er Árni Þór Hilmarsson.

Tenglar breyta

Heimasíða Flúðaskóla

Tengt efni breyta

   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.