Fjallabrun er íþrótt sem snýst um það að bruna eftir ákveðinn braut niður fjall. Í þetta eru oft notuð reiðhjól með mikilli fjöðrun (fram- og aldempun) og er hún mjög mjúk svo að keppendur finni sem minnst fyrir hindrununum.

Fjallabrunhjól (aldempað)
Stokkið á fjallahjóli
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.