Fjallaþöll

Trjátegund í flokki barrtrjáa

Fjallaþöll (fræðiheiti: Tsuga mertensiana) er barrtré sem vex í vesturhluta Norður-Ameríku. Það er einstofna beinvaxið tré með keilulaga krónu og slútandi toppsprota. Vex hægt og er mjög skuggþolin.[2] Útbreiðsla nær frá Alaska og suður til Kaliforníu.[3] Fjallaþöll er skyld marþöll og hefur verið reynd á Íslandi með svipuðum árangri.

Fjallaþöll
Fjallaþallir í Washington (ríki).
Fjallaþallir í Washington (ríki).
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þöll (Tsuga)
Tegund:
T. mertensiana

Tvínefni
Tsuga mertensiana
(Bong.) Carr.
Útbreiðsla Tsuga mertensiana
Útbreiðsla Tsuga mertensiana
Fjallaþallir við Minotaur-vatn í Washington-fylki
Grein

Tilvísun Breyta

  1. Conifer Specialist Group (1998). Tsuga mertensiana. 2006 Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. IUCN 2006. Sótt 12 May 2006.
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. september 2015. Sótt 19. ágúst 2015.
  3. „Geymd eintak“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 4. mars 2016. Sótt 19. ágúst 2015.


 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.