Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Framhaldsskóli á Íslandi
Fjölbrautaskóli Snæfellinga (skammstafað sem FSn) er íslenskur framhaldsskóli sem staðsettur er í Grundarfirði. Skólinn tók til starfa 30. ágúst 2004. Skólameistari er Hrafnhildur Hallvarðsdóttir[1] en fyrsti skólameistari var Guðbjörg Aðalbergsdóttir.
Heimild
breyta Þessi Íslandsgrein sem tengist skólum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
- ↑ „Starfsmenn“. Fjölbrautaskóli Snæfellinga. Sótt 2. október 2023.