Kristjana Friðbjörnsdóttir

(Endurbeint frá Fjóli Fífils)

Kristjana Friðbjörnsdóttir (fædd 11. janúar 1976 í Reykjavík) er íslenskur barnabókahöfundur. Meðal verka Kristjönu eru þrjár bækur um einkaspæjarann Fjóla Fífils og fjórar um ólátabelginn Ólafíu Arndísi. Kristjana lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1996 og B.Ed.-gráðu frá Kennaraháskóla Íslands árið 1999. Hún hefur starfað sem grunnskólakennari og unnið að námsgagnagerð.[1] Kristjana hlaut Vorvinda IBBY árið 2013 fyrir framlag sitt til barnamenningar.[2]

Útgefnar bækur

breyta

Fjóli Fífils

breyta
  • Fjóli Fífils: Skuggaúrið (2007)
  • Fjóli Fífils: Lausnargjaldið (2008)
    • Ritdómur: Hrund Ólafsdóttir. „Teiknimyndahúmor“, Lesbók Morgunblaðsins, 15. nóvember, 2008.
    • Ritdómur: Hildur Heimisdóttir. „Galsi og hraði“, Fréttablaðið, 23. desember, 2008.
  • Fjóli Fífils: Sverð Napóleons (2009)

Ólafía Arndís

breyta
  • Flateyjarbréfin (2010)
    • Ritdómur: Ingveldur Geirsdóttur. „Viðburðaríkt sumar í Flatey“, Morgunblaðið, 26. nóvember, 2010.
    • Bókin hlaut Barnabókaverðlaun menntaráðs Reykjavíkurborgar 2011.[3]
  • Lífsreglur Ólafíu Arndísar (2013)

Freyja og Fróði

breyta
  • Freyja og Fróði í sundi (2015)
  • Freyja og Fróði hjá tannlækni (2015)
  • Freyja og Fróði í klippingu (2016)
  • Freyja og Fróði geta ekki sofnað (2016)
  • Freyja og Fróði fara í búðir (2017)
  • Freyja og Fróði eru lasin (2017)
  • Freyja og Fróði rífast og sættast (2018)
  • Freyja og Fróði eignast gæludýr (2018)

Önnur verk

breyta
  • Rosalingarnir (2019)

Heimildir

breyta
  1. (Næstum því) Allt um Kristjönu
  2. Rithöfundar og Kúlan hlutu viðurkenningu“, Morgunblaðið, 14. maí, 2013.
  3. Flateyjarbréfin fá barnabókaverðlaun menntaráðs 2011“, Morgunblaðið, 21. apríl, 2011.
  4. Kristjana, Kristín og Halla tilnefndar“, Morgunblaðið, 17. september, 2013.