Fiðrað kókaín er íslensk heimildarkvikmynd um fálka og fálkasölu í Arabalöndunum. Myndin var frumsýnd árið 2010. Leikstjórar myndarinnar eru þeir Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarsson.

Tenglar

breyta
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.