Heimildarmynd

(Endurbeint frá Heimildarkvikmynd)

Heimildarmynd er tegund kvikmynda þar sem reynt er að gera mynd eftir raunverulegum atburðum eða viðfangsefni. Heimildarmyndir einkennast oft af viðtölum og fréttamyndum. Það er t.d. oft gert heimildarmyndir um frægt fólk, hvernig þau komust á toppinn og hvernig frægðin fór með það. Þá er yfirleitt tekið viðtal við nána vini, fjölskyldu eða einhvern sem vann mikið með aðilanum.

Tenglar

breyta
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.