Vingull

(Endurbeint frá Festuca)

Vingull (fræðiheiti: Festuca) er ættkvísl af grasaætt. Ættkvíslin telur um 300 tegundir og lifa þær flestar í tempruðu loftslagi. Ættkvíslin er nokkuð skyld Rýgresi og eru stundum æxlaðar saman.

Vingull
Rauðvingull (Festuca rubra)
Rauðvingull (Festuca rubra)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Festuca
L.
Tegundir

Sjá texta

Vinglar eru bæði stórir og smáir, frá 10 cm hæð með flöt en mjó blöð að stærri tegundum sem ná 60 cm hæð og hafa 1 cm breið blöð. Vinglar eru algeng túngrös og eru einnig notuð á velli enda þola þeir alla jafna traðk og beit vel. Ýmsar tegundir vingla hafa verið notaðir við landgræðslu en þó helst í bland með öðrum tegundum.

Tegundir breyta

Algengustu tegundir vingla eru:

Heimildir breyta

 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  • „Blomdatabasen - resultat“. Sótt 7. nóvember 2006.
  • „Fylgiskjal“ (PDF). Sótt 7. nóvember 2006.
  • „Latflora“. Sótt 7. nóvember 2006.