Hávingull (fræðiheiti: Festuca pratensis) er vingull sem vex gjarnan í þurrum, sand- eða leirblendnum jarðvegi. Hann nær 30 til 100 sentimetra hæð og er mikið notaður sem beitar- eða fóðurjurt.

Hávingull

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Festuca
Tegund:
F. pratensis

Tvínefni
Festuca pratensis
Huds.

Tilvísanir

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.