Hávingull
Hávingull (fræðiheiti: Festuca pratensis) er vingull sem vex gjarnan í þurrum, sand- eða leirblendnum jarðvegi. Hann nær 30 til 100 sentimetra hæð og er mikið notaður sem beitar- eða fóðurjurt.
Hávingull | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Festuca pratensis Huds. |
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hávingull.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Festuca pratensis.