Ferilheildi er heildi, sem reiknað er eftir ákveðnum ferli, sem getur ýmist verið opinn eða lokaður. Ferilheildi reiknað eftir lokuðum ferli kallast hringheildi. Ferillengd er skilgreind sem ferilheildið af ds, sem er „óendnanlega skammur bútur“ ferilsins, reiknað eftir ferlinum. Ferilheildi í tvinnsléttunni gegna mikilvægu hlutverki í tvinnfallagreiningu.

Tengt efni

breyta
   Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.