Ferfætlingar
(Endurbeint frá Ferfætlingur)
Ferfætlingar (fræðiheiti: Tetrapoda) er yfirflokkur hryggdýra með fjóra fætur eða aðra álíka útlimi. Froskdýr, skriðdýr, risaeðlur, fuglar, og spendýr teljast öll til ferfætlinga, jafnvel slöngur teljast til flokksins sökum uppruna. Allir ferfætlingar eru komnir af holduggum (Sarcopterygii) sem skriðu á land á devontímabilinu.
Ferfætlingar Tímabil steingervinga: Síðdevontímabilið - Nútími | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Eldsalamandra (Salamandra salamandra)
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Undirfylkingar | ||||||||