Fenníka, einnig verið nefnd fennikka, (Fræðiheiti: Foeniculum vulgare) er kryddjurt af sveipjurtaætt sem rekur heimkynni sín til landanna við Miðjarðarhaf. Fenníka er bæði notað sem krydd og í lyfjagerð en fræin bragðast dálítið eins og anís. Stilkar jurtarinnar og stundum rótarhnúðurinn eru höfð í salöt og jafnvel borðað ein.

Fenníka
Fenníka í blóma
Fenníka í blóma
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Sveipjurtaætt (Apiaceae)
Ættkvísl: Foeniculum
Tegund:
Fennikka

Tvínefni
Foeniculum vulgare
Mill.
Foeniculum vulgare
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.