Fengrani
Fengrani (fræðiheiti: Silurus glanis) er af fengranaætt. Fengrani er stærsti vatnafiskur Evrópu. Fengrani getur orðið allt að 4,5 metra langur og 300 kíló að þyngd. Hann finnst í ám og vötnum norður Evrópu, en mest í Mið-Evrópu og Vestur-Asíu. Hann nærist einkum á fiski, froskum og smáfuglum og litlum spendýrum.
Fengrani | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Silurus glanis Linnaeus, 1758 |
Tilvísun
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fengrani.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Silurus glanis.