Kvennaguðfræði
(Endurbeint frá Feminísk guðfræði)
Kvennaguðfræði er grein innan guðfræði[1] sem leitast við að breyta kynjaímynd guðhugtaksins, þ.e. að guð sé jafn mikil kven- sem karlvera.[2] Kvennaguðfræði er sprottin úr femínisma. Kvennakirkjan, stofnuð 1993, er sjálfstæður hópur innan þjóðkirkjunnar, sem byggir starf sitt á kvennaguðfræði. [3] Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir er fyrsti kvennaguðfræðingur á Íslandi.[4]
Tenglar
breytaTilvisanir
breyta- ↑ Samtíningur í tilefni nýrrar biblíuþýðingar[óvirkur tengill] á blaðsíðu 17
- ↑ „guð er bara guð“. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. júní 2011. Sótt 18. október 2010.
- ↑ Um kvennakirkjuna
- ↑ GUÐFRÆÐI Konur mega tala um Guð sem konu