Fannardalsrétt
Fannardalsrétt er fjárrétt í Norðfirði, um 600 metrum í suðaustur frá Fannardalsbænum. Hún var hlaðin úr grjóti á 19. öld. Önnur fjárrétt er í firðinum, Dalarétt.
Þessi landbúnaðargrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.