Fjárrétt
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Kindur eru reknar í réttir eftir að bændur hafa smalað sauðfé af fjalli. Gangnamenn kallast þeir sem fara í göngur eða leitir. Leitir geta tekið allt að fimm dögum. Þá sofa gangnamenn í gangnamannakofum. Svæðið innst í miðjunni er nefndur almenningur. Í kringum almenninginn eru dilkar. Hver bóndi dregur fé sitt í sinn dilk. Bændur reka síðan féð heim á sveitabæ eða flytur það í vögnum. Þar velja þeir það fé sem á að lifa en senda sláturfé í sláturhús. Sláturfé er sauðkindur sem á að slátra.