FK Panevėžys

Futbolo klubas Panevėžys er lið sem er í litáísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið var stofnað árið 2015. Núverandi völlur Aukštaitijos stadionas tekur tæp 4.000 í sæti.

Futbolo klubas Panevėžys
Fullt nafn Futbolo klubas Panevėžys
Gælunafn/nöfn panevėžiokai
Stytt nafn FK Panevėžys
Stofnað 2015
Leikvöllur Aukštaijijos stadionas
Stærð 4,000
Stjórnarformaður Fáni Litháen Bronius Vaitiekūnas
Deild A lyga
2021 4. A lyga (D1)
Heimabúningur
Útibúningur
Aukštaitijos stadionas

TitlarBreyta

  • Pirma lyga (D2) (1): 2018
  • LFF taurė (1): 2020
  • Supertaurė (1): 2021

Árangur (2015–...)Breyta

Tímabil Deild Staðsetning Tilvísanir
2015 2. Pirma lyga 8. [1]
2016 2. Pirma lyga 5. [2]
2017 2. Pirma lyga 10. [3]
2018 2. Pirma lyga 1. [4]
2019 1. A lyga 5. [5]
2020 1. A lyga 5. [6]
2021 1. A lyga 4. [7]
2022 1. A lyga .

LeikmennBreyta

Uppfært: 7. janúar 2022.[8][9]Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
12   GK Danas Šimkevičius
  GK Ignas Driomovas
27   GK Rafael Broetto [10]
15   DF Justinas Januševskij
  DF Linas Klimavičius
7   MF Ernestas Veliulis
16   MF  
18   MF Tautvydas Eliošius
19   FW Sebastien Vasquez Gamboa
9   FW Jorge Elias dos Santos

TilvísanirBreyta

TenglarBreyta