FCSB er Rúmenskt Knattspyrnufélag frá Búkarest . Félagið var stofnað á 1947 sem ASA București (Asociația Sportivă a Armatei - Íslenska: Félag Hermanna), á árunum 2003 til 2017 voru þeir þekktir sem FC Steaua București. Þeir hafa skipt nokkuð oft um nafn þangað til árið 1961 þegar þeir tóku endanlega upp nafniðFCSB .

Fotbal Club Steaua București
Fullt nafn Fotbal Club Steaua București
Gælunafn/nöfn Roș-Albaștrii (Þeir rauð-bláu)
Stytt nafn FCSB
Stofnað 7.júní sem 1947 ASA București
Leikvöllur Arena Națională(Búkarest)
Stærð 55.634
Stjórnarformaður Gigi Becali
Knattspyrnustjóri Anton Petrea
Deild Rúmenska úrvalsdeildin
2020-21 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

CSA Steaua București var fyrsta austur evrópu félagsliðið til að sigra Meistaradeild Evrópu árið 1986,á þessum árum náðu þeir mikilli velgengi í evrópskum fótbolta, og lokkuðu til sín flesta af bestu leikmönnum Rúmeníu

TitlarBreyta

  • Rúmenska Úrvalsdeildin (26): 1951, 1952, 1953, 1956, 1959–60, 1960–61, 1967–68, 1975–76, 1977–78, 1984–85, 1985–86, 1986–87, 1987–88, 1988–89, 1992–93, 1993–94, 1994–95, 1995–96, 1996–97, 1997–98, 2000–01, 2004–05, 2005–06, 2012–13, 2013–14, 2014–15
  • Meistaradeild Evrópu: 1985/1986
  • Evrópukeppni félagsliða: 1986

Þekktir LeikmennBreyta

TenglarBreyta