Blótsyrði
(Endurbeint frá Fúkyrði)
Blótsyrði (formælingar, bölv, ragn eða fúkyrði) eru orð sem í hverju tungumáli eru tengd við andskotann eða það sem nefna mætti „hið óhreina“ í náttúrunni eða fari manna.
Blótsyrði (formælingar, bölv, ragn eða fúkyrði) eru orð sem í hverju tungumáli eru tengd við andskotann eða það sem nefna mætti „hið óhreina“ í náttúrunni eða fari manna.