Fötlunarfræði
Fötlunarfræði er þverfagleg undirgrein félagsfræði sem fæst við rannsóknir á fötlun. Á heimasíðu Rannveigar Traustadóttur, dósents í uppeldis- og menntunarfræðum við Háskóla Íslands, segir:
Fötlunarfræði hafa ekki síst sprottið upp sem andóf við hina hefðbundnu læknisfræðilegu sýn á fötlun sem persónulegan harmleik einstaklingsins. Þessi nýja fræðgrein setur spurningrmerki við ýmis viðtekin "sannindi " og spyr ögrandi spurninga um hvernig beri að skilja og skilgreina fötlun, og viðbrögð samfélagsins við fötluðu fólki. Innan fötlunarfræða beina fræðimenn sjónum að félagslegum þáttum og benda á að erfiðleikar fatlaðra stafi ekki síður af félagslegum, efnahagslegum og menningarlegum hindrunum en af hinni líkamlegu eða andlegu skerðingu.[1] |
Tilvísun
breytaTenglar
breyta- Háskóli Íslands - Rannsóknasetur í fötlunarfræðum
- Nordic Network on Disability Research
- Centre For Disability Studies Geymt 16 september 2008 í Wayback Machine
- disabilitystudies.net Geymt 27 júlí 2008 í Wayback Machine
- Society for Disability Studies Geymt 16 mars 2022 í Wayback Machine