Félag maraþonhlaupara
Félag maraþonhlaupara var stofnað 1997 og eru félagar allir þeir Íslendingar sem lokið hafa maraþonhlaupi. Félagið heldur utan um maraþonskrá þar sem fram koma upplýsingar um alla íslenska maraþonhlaupara, hve mörg hlaup þeir hafa hlaupið og besta tíma þeirra. Samkvæmt maraþonskrá félagsins hafa 855 Íslendingar hlaupið maraþon (21. apríl 2007).