Fáskrúðsfjarðargöng

veggöng á Austurlandi

Fáskrúðsfjarðargöng eru jarðgöng á Austurlandi sem opnuð voru í september árið 2005. Göngin eru 5,850 km löng. Þau tengja Fáskrúðsfjörð og Reyðarfjörð og stytta leiðina á milli þeirra um 31 kílómetra og hringveginn um 34 kílómetra. [1].

Fáskrúðsfjarðargöng.

Tenglar breyta

Tilvísanir breyta

  1. Skrifað und­ir samn­ing um Fá­skrúðsfjarðargöng í dag Skoðað 5. ágúst, 2019. Mbl.is