Eyjabækurnar er safntitill á þremur bókum eftir Einar Kárason. Fyrst af Eyjabókunum kom út árið 1983 og hét Þar sem djöflaeyjan rís, svo kom Gulleyjan (1985) og síðan Fyrirheitna landið (1989).

  Þessi Íslandsgrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.