Evelyn Dunbar
Evelyn Mary Dunbar (18. desember 1906 – 12. maí 1960) var breskur myndlistamaður, teiknari og kennari. Hún er þekkt fyrir verk sín sem sýna framlag kvenna í Seinni heimsstyrjöldinni og þá sérstaklega kvenna í bresku borgarahreyfingunni Women's Land Army. Hún málaði einnig veggmyndir og frá stríðslokum gerði hún andlitsmyndir, táknrænar myndir og landslagsmyndir.
Nokkur verk eftir Evelyn Dunbar
breyta-
Putting on Anti-gas Protective Clothing
-
Milking Practice with Artificial Udders.
-
St. Thomas's Hospital in Evacuation Quarters
-
Land Army Girls going to Bed
-
Army Tailor and ATS Tailoress'
-
A Canning Demonstration
-
Women's Land Army Dairy Training