Andlitsmynd
Andlitsmynd (einnig nefnt portrett eða mannamynd) er málverk eða ljósmynd af manni þar sem andlitið er þungamiðja verksins. Þannig er andlitið oftar en ekki í miðjum myndfletinum og myndin nær aðeins rétt niður fyrir axlir. Sjálfsmynd er mynd sem listamaðurinn gerir af sjálfum sér.
Tengt efniBreyta
- Brjóstmynd, er andlitsmynd höggmyndalistarinnar.