Eurovision-kórakeppnin 2023

(Endurbeint frá Eurovision kórinn 2023)

Eurovision Kórinn 2023 er þriðja Eurovision-kórakeppnin sem er skipulögð af Evrópska útvarpssambandinu (EBU) og Interculture Foundation. Viðburðurinn verður haldinn í Lettlandi eftir að 2021 viðburðinum var aflýst vegna takmarkana vegna kórónuveirunnar. Lettland mun halda viðburðinn í annað sinn.[1]

Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva
Dagsetningar
Úrslit2023
Umsjón
StaðurFáni Lettlands Lettland
SjónvarpsstöðLatvijas Televīzija (LTV)
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda5 (apríl 2023)
Frumraun landaFáni Litáen Litháen
Kosning
Kosningakerfi3 manna dómnefnd.

Þátttökulönd

breyta
 
  Þátttökulönd.
  Lönd sem neituðu að taka þátt.

Fram í mars 2023 hafa 4 lönd tilkynnt að þau muni taka þátt í keppninni. Litháen staðfesti opinberlega að það muni taka þátt í viðburðinum sem nágrannalandið stendur fyrir í fyrsta sinn,[2] á meðan Sviss neitaði að taka þátt í keppninni.

Land Kór Lag Tungumál
  Belgía
  Lettland
  Litháen
  Slóvenía
  Wales Côrdydd[3]

Tilvísanir

breyta
  1. Granger, Anthony (4. október 2022). „Eurovision Choir Planning to Return in 2023“. Eurovoix. Sótt 4. október 2022.
  2. Ibrayeva, Laura (26. desember 2022). „🇱🇹 Lithuania: To Debut at Eurovision Choir 2023?“. Eurovoix. Afrit af uppruna á 26. desember 2022. Sótt 31. desember 2022.
  3. „Eurofestivales: Gales: Côrdydd representará al país en Eurovisión Coro 2023“. Eurofestivales. 9. maí 2023. Sótt 9. maí 2023.