Gene Hackman
bandarískur leikari
(Endurbeint frá Eugene Allen Hackman)
Eugene Allen Hackman, þekktur sem Gene Hackman, (fæddur 30. janúar 1930) er bandarískur kvikmyndaleikari. Hann er þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Mississippi Burning, Unforgiven, The Firm, Crimson Tide, Get Shortie, The Birdcage, Enemy of the State og The Royal Tenenbaums.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gene Hackman.
Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.