Esvatíníska karlalandsliðið í knattspyrnu

Esvatíníska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Esvatíní í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM né í Afríkukeppninna.

Esvatíníska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnSkjöldur konungsins
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Esvatíní
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariDominic Kunene
FyrirliðiSiyabonga Mdluli
LeikvangurSomhlolo þjóðarleikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
144 (23. júní 2022)
88 (apríl-maí 2017)
190 (sept.-okt. 2012)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-0 gegn Malaví, 1. maí 1968.
Stærsti sigur
6-0 gegn Djibútí, 9. okt. 2015.
Mesta tap
0-10 gegn Egyptalandi, 22. mars 2013.