Portúgalskur skúti

fyrrum gjaldmiðill Portúgals
(Endurbeint frá Escudo)

Portúgalskur skúti (portúgalska: escudo português) var gjaldmiðill notaður í Portúgal áður en evran var tekin upp árið 2002. Einn skúti skiptist í 100 hundraðshluta (centavo). Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 200,482 PTE.

Portúgalskur skúti
escudo português
1 skúti frá 1993
LandFáni Portúgals Portúgal (áður)
Skiptist í100 hundraðshluta (centavo)
ISO 4217-kóðiPTE
Skammstöfun$
Mynt1$, 5$, 10$, 20$, 50$, 100$, 200$
Seðlar500$, 1000$, 2000$, 5000$, 10 000$
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.