Ernst von Glasersfeld

Ernst von Glasersfeld (8. mars 1917 - 12. nóvember 2010) var heimspekingur og prófessor í sálfræði við háskólann í Georgíu og háskólann í Massachusetts í Amherst. Hann bjó til hugtakið róttæk hugsmíðahyggja. Ernst dvaldist lengi í Írlandi og Ítalíu þar sem hann vann með Silvio Ceccato og í USA. Glaserfeld smíðaði eigin líkan róttæka hugsmíðahyggju upp úr verkum Giambattista Vico, Jean Piaget, Bishop Berkeley, texta James Joyce í Finnegans Wake og öðrum textum.

Ernst Von Glaserfeld
Ernst von Glaserfeld í Vín árið 2008
Fæddur
Ernst von Glaserfeld

8. mars 1917
Dáinn12. nóvember 2010 (93 ára)
StörfHeimspekingur
Prófessor
Rithöfundur

Tenglar

breyta