Erna Hjaltalín (12. mars 1932, d. 14. maí 2021) var íslensk flugkona og flugfreyja. Erna byrjaði ung að fljúga með föður sínum. Hún var fyrsta íslenska konan sem lauk atvinnuflugmannaprófi, einkaflugmannsprófi og öðlast réttindi sem loftsiglingafræðingur. Erna var heiðruð árið 2008 af Flugakademíu Íslands.

Tenglar breyta