Erlent lán
Erlent lán er lán sem er tekið frá erlendum aðila. Dæmi um erlent lán gæti verið ef íslenskt fyrirtæki myndi taka lán hjá banka í öðru landi. Slíkt lán gæti svo sem verið í hvaða gjaldmiðli sem er en líklegt má þó telja að lán erlendis frá séu almennt afgreidd í gjaldmiðlum viðkomandi landa. Lántaki getur þá undir eðlilegum kringumstæðum skipt lánsfénu sjálfur í aðra mynt eftir þörfum. Ekki er vitað um nein erlend neytendalán Íslendinga, enda hafa erlendir bankar aldrei boðið neytendalán hér á landi.[1]
Tengt efni
breytaTilvísanir
breyta- ↑ Hagsmunasamtök heimilanna (2013). „Hvert eiga lántakendur að leita?“. SPYR.is.