Erla Kolbrún Svavarsdóttir
Erla Kolbrún Svavarsdóttir (f. 30. apríl 1961)[1] er prófessor við Heilbrigðisvísindasvið innan Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands[2] og forstöðumaður fræðasviðs fjölskylduhjúkrunar í samtengdu starfi á Landspítala.[3] Erla Kolbrún hefur um áratuga skeið lagt áherslu á þróun kennslu í fjölskylduhjúkrun auk þess að þróa og prófa mælitæki og meðferðarrannsóknir á sviði fjölskylduhjúkrunar, rannsakað ofbeldi í nánum samböndum og aðlögun einstaklinga og fjölskyldumeðlima að bráðum eða langvinnum líkamlegum og andlegum sjúkdómum/röskunum.[4]
Ferill
breytaErla Kolbrún lauk BSN gráðu í hjúkrunarfræði frá Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands árið 1987, kennslu og uppeldisfræði frá HÍ árið 1988, meistaragráðu í hjúkrunarfræði (Clinical Nurse Specialist í Parent-Child Nursing) frá Háskólanum í Wisconsin-Madison í Bandaríkjunum árið 1993 og doktorsprófi í hjúkrunarfræði frá sama skóla árið 1997.[2] Doktorsritgerð Erlu Kolbrúnar, Family adaptation for families of an infant or a young child with asthma, fjallaði um aðlögun og aðlögunarleiðir ungra barnafjölskyldna með astma.[5] Erla Kolbrún hefur unnið við almenn hjúkrunarstörf á kvennasviði og á geðsviði LSH. Árið 1997 var Erla Kolbrún ráðin við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og starfaði þar í fullu starfi sem lektor fram til ársins 2000 en þá fékk hún framgang í stöðu dósents.[2] Árið 2006 fékk hún framgang í stöðu prófessors við sama skóla.[6] Samhliða því að sinna störfum prófessors er Erla Kolbrún forstöðumaður fræðasviðs fjölskylduhjúkrunar á Landspítala.[3]
Rannsóknir
breytaErla Kolbrún hefur fengist við að þróa og prófa árangur af styrkleikamiðuðum meðferðarsamræðum fyrir einstaklinga og fjölskyldur þeirra sem eru með fjölbreittar sjúkdómsgreiningar og eða raskanir. Hún hefur ásamt samrannsakendum sínum á Landspítala meðal annars rannsakað fjölskyldur barna og unglinga með alvarlega líkamlega og geðræna sjúkdóma/raskanir svo sem fjölskyldur sem eru að fást við krabbamein, sykursýki, astma, ADHD, átröskun, gigt, flogaveiki, nýrnasjúkdóma eða lifrarsjúkdóm.[7][8][9][10][11][12][13] Frá 1997, hefur Erla Kolbrún, bæði hérlendis og í Bandaríkjunum, rannsakað þrautseigju, seiglu, bjargráð, heilsutengd lífsgæði, velliðan og aðlögun íslenskra og erlendra fjölskyldna þegar einn fjölskyldumeðlimur er með langvinnan sjúkdóm.[14][15][16][17][18][19][20][21] Niðurstöður af rúmlega tveggja áratuga rannsóknum Erlu Kolbrúnar og samrannsakendum hennar, leiddi til þróunar á styrkleikamiðuðum meðferðarsamræðum (SMM) fyrir einstaklinga sem eru að takast á við fjölbreytta sjúkdóma/heilsufarsvanda og fjölskyldur þeirra. Meðferðarsamræðurnar byggja á hugmyndafræði fjölskylduhjúkrunar en 4 nýir spurningalistar hafa auk þess verið þróaðir til að meta árangurinn af styrkleikamiðuðum meðferðarsamræður á klínískum vettvangi.[22][23][24][25][26][27][28][29][30] Ávinningurinn af rannsóknum hennar hefur leitt til aukinnar áherslu á mikilvægi fjölskylduhjúkrunar innan heilbrigðisþjónustunnar bæði hér á landi sem og erlendis.
Erla Kolbrún hefur að auki kannað fjölskyldumiðaða þjónustu meðal hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra, og samspil hennar á starfsánægju sem og á hæfni og færni í fjölskylduhjúkrun.[31][32][33] Auk þess hefur hún um árabil staðið fyrir landskönnun og klínískum rannsóknum á ofbeldi í nánum parasamböndum meðal háskólakvenstúdenta, kvenna á áhættumeðgöngudeildum og meðal kvenna á slysa- og bráðamótttökudeild Landspítala.[34][35][36][37]
Erla Kolbrún hefur leiðbeint fjölda meistara- og doktorsnema við Háskóla Íslands[38] og hefur komið að leiðbeiningu doktorsnema við erlenda Háskóla. Hún hefur auk þess verið í öflugu rannsóknarsamstarfi við sérfræðinga í hjúkrun og ljósmæður á Landspítala, við hjúkrunarfræðinga og ljósmæður innan Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins og við hjúkrunarfræðinga á SAk. Eins hefur hún verið í alþjóðlegu rannsóknarsamstarfi við rannsakendur í Bandaríkjunum (Háskólann í Minnesota School of Nursing, Háskólann í Wisconsin-Madison og Háskólann í Kentucky-Lexington), við rannsakendur á Norðurlöndunum og í Evrópu (FAME-RN rannsóknahópurinn) þ.e. við Háskólann í Groningen í Hollandi, Háskólann í Pamplona á Spáni, Háskólann í Turku í Finnlandi og Háskólann í Suður Danmörku, Kaupmannarhafnarháskóla og Háskólann í Árósum.[39]
Ýmis störf og viðurkenningar
breytaErla Kolbrún hefur komið að fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir Hjúkrunarfræðideild og Heilbrigðisvísindasvið HÍ, en hún hefur meðal annars gegnt starfi deildarforseta Hjúkrunarfræðideildar[40] frá 2003-2007. Hún hefur auk þess setið í doktorsnámsnefnd og vísindanefnd Heilbrigðissviðs og í deildarráði og rannsóknarnámsnefnd Hjúkrunarfræðideildarinnar. Auk þess hefur hún komið að því að þróa námsleiðir í framhaldsnámi deildarinnar, verið formaður námsnefndar í BS námi við deildina og setið í stjórn Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræði þar sem hún gegndi einnig formennsku á árunum 2008-2010.[41] Erla Kolbrún situr í ritstjórn the Journal of Family Nursing[42] og í ritstjórn Nordic Journal of Nursing Research.[43]
Erla Kolbrún var kjörin vísindamaður ársins á Landspítala Háskólasjúkrahúsi árið 2014.[3] Hún var tekinn inn í bandarísku hjúkrunarsamtökin American Academy of Nursing 2015[38] og hefur verið meðlimur í alþjóðlegu fjölskylduhjúkrunarsamtökunum International Family Nursing Association frá 2009.[44]
Helstu ritverk
breytaGreinar
breyta- Svavarsdottir. E. K., & Gisladottir, M. (2019). How Do Family Strengths-Oriented Therapeutic Conversations (FAM-SOTC) Advance Psychiatric Nursing Practice? Geymt 28 desember 2019 í Wayback Machine - Journal of Nursing Scholarship, 512, 214-224.
- Svavarsdottir, E. K., & Tryggvadottir, G. B. (2019). Predictors of quality of life for families of children and adolescents with severe physical illnesses who are receiving hospital-based care. Scandinavian Journal of Caring Sciences, 33, 698-705.
- Svavarsdottir, E. K., Gisladottir, M., & Tryggvadottir, B. (2019). Perception on family support and predictors' of satisfaction with the healthcare service among families of children and adolescents with serious mental illnesses who are in active psychiatric treatment. Journal of Child and Adolescent Psychiatric Nursing, vol. 32(1), p.6-15.
- Svavarsdottir, E. K., Sigurdardottir, A. O., Konradsdottir, E., & Tryggvadottir, G. B. (2018). The impact of nursing education and job characteristics on nurse's perceptions of their family nursing practice skills. Scandinavian Journal of Caring Sciences, vol. 32(4), p 1297-1307.
- Svavarsdottir, E. K., Looman W., Tryggvadottir, G. B., & Garwick, A. Psychometric testing of the Iceland Health Care practitioner Illness Beliefs Questionnaire among School Nurses. (2018). Scandinavian Journal of Caring Sciences, 32(1), 261-269.
- Svavarsdottir, E. K., Sigurdardottir, A O., Konradsdottir, E., Stefansdottir, A., Sveinbjarnardottir E. K., Ketilsdottir, A., Blondal, B., Jonsdottir, A. Bergs, D. & Gudmundsdottir H. (2015). The Process of Translating Family Nursing Knowledge into Clinical Practice Geymt 28 desember 2019 í Wayback Machine, Journal of Nursing Scholarship, 47(1), 5-15.
- Svavarsdottir, E. K., & Orlygsdottir, B. (2015). Can abuse disclosure function as a protective factor for women who are victims of Intimate Partner Violence in current marital/partner relationships? Journal of Forensic Nursing, April_June, 11, 2, 84-92.
- Svavarsdottir, E. K., Orlygsdottir, B., & Gudmundsdottir, B. (2014). Reaching out to Women who are Victims of Intimate Partner Violence. Perspective in Psychiatry Care, 51(3).
- Svavarsdottir, E. K., Sigurdardottir, A. O., & Tryggvadottir, G. B. (2014). Strengths-Oriented Therapeutic Conversations for Families of Children with Chronic Illnesses: Findings from the Landspitali University Hospital Family Nursing Implementation Project. Journal of Family Nursing, 20 (1) 13-50.
- Svavarsdottir, E. K., Garwick, A. W., Anderson, L. S., Looman, W. S., Seppelt, A., & Orlygsdottir, B. (2013). The International School Nurse Asthma Project: Barriers Related to Asthma Management in Schools. Journal of Advanced Nursing, 69 (5), 1161-1171.
- Svavarsdottir, E. K., & Sigurdardottir, A. O. (2013). Benefits of a Brief Therapaeutic Conversation Intervention for Families of Children and Adoelscents in Active Cancer Treatment. Oncology Nursing Forum, 40, 5, 440.
- Svavarsdottir, E. K. Tryggvadottir, G. B., & Sigurdardottir, A. O. (2012). Knowledge Translation in Family Nursing: Does a Short-Term Therapeutic Conversation Intervention Benefit Families of Children or Adolescents within a Hospital Setting? Findings from the Landspitali University Hospital Family Nursing Implementation Project. Journal of Family Nursing, 18, 303-327.
- Svavarsdottir, E. K., Burkhart, P., Rayens, M. K., Orlygsdottir, B., & Oakley, M. (2011). Icelandic and United States Families of Adolescents with Asthma: Predictors of Health-related Quality of Life from the Parents’ Perspective. Journal of Clinical Nursing, 20, 1-2, 267-273.
- Svavarsdottir, E. K. (2010). Intimate Partner Abuse within Clinical Settings: Self-Report or an Interview. Scandinavian Journal of Caring Sciences, 24, 224-232.
- Leahey, M., & Svavarsdottir, E. K. (2009). Implementing Family Nursing : How Do We Translate Knowledge into Clinical Practice? Journal of Family Nursing. (pp. 445-460).
- Svavarsdottir, E. K., & Orlygsdottir, B. (2009). Intimate Partner Abuse Factors Associated with Women’s Health: A General Population Study. Journal of Advanced Nursing, 65(7) (pp. 1452-1462).
- Svavarsdottir, E. K., & Orlygsdottir, B. (2009). Identifying Abuse among Icelandic Women: The Use of Clinical Guidelines by Nurses and Midwives. Journal of Advanced Nursing, 65(4). (pp.779-788).
- Svavarsdottir, E. K. (2008). Connectedness, Belonging and Feelings about School among Healthy and Chronically Ill Icelandic Schoolchildren. Scandinavian Journal of Caring Sciences, 22(3), 463-471.
- Svavarsdottir, E. K. (2008). Excellence in Nursing: A Model for implementing Family System Nursing into Nursing Practice at an Institutional Level. Journal of Family Nursing, 14, 4, 456-468.
- Svavarsdottir, E. K., & Orlygsdottir, B. (2008). Effect of Abuse by a Close Family Member on Health. Journal of Nursing Scholarship, 40, 4, 311-318.
- Svavarsdottir, E. K. (November, 2006). Listening to the Family’s Voice: Nurses’ Movement Towards Family Centred Care. Journal of Family Nursing, 12, 4, 1-22
- Svavarsdottir, E. K., & Sigurdardottir, A. O. (September 2006). Developing a Family Level Intervention for Families of Children with Cancer. Oncology Nursing Forum, 33,5, 983-990
- Svavarsdottir, E. K., & Orlygsdottir, B. (2006). Health-Related Quality of Life in Icelandic School Children. Scandinavian Journal of Caring Sciences, 20, 209-215
- Svavarsdottir, E. K., & Orlygsdottir, B. (2006). Comparison of Health Related Quality of Life among 10- to 12- year old Children with Chronic Illness and Healthy Children: The Parents’ Perspective. Journal of School Nursing, 22(2), 51-58.
- Svavarsdottir, E. K., & Sigurdardottir, A.O. (2005). The feasibility of offering a family level intervention to parents of children with cancer. Scandinavian Journal of Caring Sciences, 19(4) 368-372.
- Svavarsdottir, E. K., Rayens, M. K., & McCubbin, M. (2005). Predictors of Adaptation in Icelandic and American Families of Young Children with Chronic Asthma. Family and Community Health, 28(4) 338-350.
- Svavarsdottir, E. K., & Rayens, M. K. (2005). Hardiness in families of young children with asthma. Journal of Advanced Nursing, 50(4), 381-390.
- Svavarsdottir, E. K. (2005). Gender and emotions: Icelandic parents experiencing childhood cancer. International Journal of Nursing Studies, 42, 531-538
- Svavarsdottir, E. K. (2005). Surviving childhood cancer: Parents’ perceptions of their child’s health. Journal of Pediatric Oncology Nursing, 22(2) 80-88
- Svavarsdottir, E. K. (2005). Caring for a child with cancer: A longitudinal perspective. Journal of Advanced Nursing, 50(2), 153-161.
- Svavarsdottir, E. K., & Rayens, M. K. (2003). American and Icelandic parents´ perceptions of the health status of their young children with chronic asthma. Journal of Nursing Scholarship. Forth quarter, 347-354.
- Svavarsdottir, E. K., McCubbin, M. & Kane, J. (2000). Well-being of Parents of Young Children with Asthma. Research in Nursing and Health, 1-13.
Bókarkaflar
breyta- Svavarsdottir, E. K. (2018). Guided Participation and the Family Strength Oriented Therapeutic Conversations Intervention: Supporting Families of Children with Cancer (2018). Guided Participation in Pediatric Nursing Practice: Relationship-Based Teaching an dLearning with Parents, Children and Adolescents. Pridham, K. F; Limbo, R., and Schroeder, M.M (Eds). Springer, Publishing Company, New York, USA.
- Svavarsdottir, E. K., & Gisladottir, M. (2016). Going inside the strength oriented therapeutic conversation intervention: A clinical case study of an adolescent with ADHD and his family (Chapter 8). Family Sygepleje; Birte Osterggard and Hanne Konradsen (eds). Forfatterne og Munksgaard, Kobenhavn, DK.
Bækur
breyta- Erla Kolbrún Svavarsdottir og Helga Jonsdottir. (2011). Family Nursing in Action. Erla Kolbrún Svavarsdóttir and Helga Jónsdóttir, Ritstjórar. University of Iceland Press, University of Iceland, Reykjavik (406 pgs).
- Erla Kolbrún Svavarsdottir. (2010). Ofbeldi margbreytileg birtingarmynd. Erla Kolbrun Svavarsdottir, ritstjóri. Háskólaútgáfan, (185 bls).
Heimildir
breyta- ↑ Mbl.is. (2001, 13. september). Hvert ætlum við að stefna? Sótt 28. desember 2019.
- ↑ 2,0 2,1 2,2 „Erla Kolbrún Svavarsdóttir“. Sótt 28. desember 2019.
- ↑ 3,0 3,1 3,2 „Erla Kolbrún Svavarsdóttir heiðursvísindamaður Landspítala 2014“. Sótt 28. desember 2019.
- ↑ ORCID. Erla Kolbrún Svavarsdóttir. Sótt 28. desember 2019.
- ↑ Skrá um doktorsritgerðir Íslendinga. Erla Kolbrún Svavarsdóttir. Sótt 28. desember 2019.
- ↑ Árbók Háskóla Íslands. Háskólaárið 2006 (bls. 272)[óvirkur tengill]. Sótt 28. desember 2019.
- ↑ Sigurdardottir, A. O., Svavarsdottir, E. K., & Juliusdottir, S. (2015). Family Nursing Hospital Training and the Outcome on Job Demands, Control and Support. Nurse Education Today, 35, 854-858.
- ↑ Garwick, A., Svavarsdottir, E. K., W., Anderson, L. S., Looman, W. S., Seppelt, A., & Orlygsdottir, B. (2015). Development of an International School Nurse Asthma Care Coordination Model, Journal of Advanced Nursing, 71, (3), 535-546.
- ↑ Gudnadottir, M., & Svavarsdottir, E. K. (2014). Advanced Nursing Intervention for Families of Children and Adolescents with Asthma: The Fathers Perspective. Vaard I Norden (Nordic Journal of Nursing Research), 2, 34, 49-52.
- ↑ Sigurdardottir, A.O., Svavarsdottir, E.K., Rayens, M.K., Yevgeniya Gokun. (2014). The Impact of a Web-Based Educational and Support Intervention on Parents' Perception of their Children´s Cancer Quality of Life: An Exploratory Study. Journal of Pediatric Oncology Nursing, 31 (3), 154-165.
- ↑ Ragnarsdottir, A., & Svavarsdottir, E. K. (2014). Advanced Knowledge in Nursing Practice can Make the Difference: The Value of a Nursing Intervention for Families of Chidlren with Rear Chronic Illnesses. Vaard I Norden (Nordic Journal of Nursing Research), 111 (34), 48-51.
- ↑ Konradsdottir, E., & Svavarsdottir, E. K. (2013). The Role of the Advanced Nurse Practitioners in Offering Brief Therapeutic Conversation Intervention for Families of Children and Adoelscents with Diabetes Type I. Vaard I Norden (Nordic Journal of Nursing Research), 109 (33), 44-47.
- ↑ Erlendsdottir, R.O., & Svavarsdottir, E. K. (2004). The Healthy-Sibling’s Behaviour: Icelandic Families Caring for a Young Child with Chronic Asthma. Vard I Norden, 71, 24, 14-19.
- ↑ Petursdottir, A. B., & Svavarsdottir, E. K. (2019). The effectiveness of a strengths-orienterd therapeutic conversation intervention on perceived support, well-being and burden among family caregivers in palliative home-care. Journal of Advanced Nursing,75, 3018-3031.
- ↑ Petursdottir, A.B., Haraldsdottir, E., & Svavarsdottir, E.K. (2019). The impact of implementing an educational intervention to enhance a family-oriented approach in specialized palliative home care: A quasi-experimental study - Scandinavian Journal of Caring Sciences, 33, 342-350.
- ↑ Sveinbjarnardottir, E. K., & Svavarsdottir, E. K. (2019). Drawing forward family strengths in short therapeutic conversations from a psychiatric nursing perspective. Perspective in Psychiatric Care, 55, 125-131.
- ↑ Gisladottir, M., & Svavarsdottir, E. K. (2017). The effectiveness of therapeutic conversation intervention for caregivers of adolescents with ADHD: A queasy experimental design. Journal of Psychiatric and Mental Health Nursing, 24, 15-27.
- ↑ Gisladottir, M., & Svavarsdottir, E. K. (2016). Development and Psychometric Testing of the Iceland-Family Illness Beliefs Questionnaire. Journal of Family Nursing, 22(3), 321-338.
- ↑ Rayens, M. K., Svavarsdottir, E. K., & Burkhart, P. (2011). Cultural Differences in Parent-Adolescent Agreement on the Adolescent’s Asthma-Related Quality of Life. Paediatric Nursing, 37, 6, 311-320.
- ↑ Burkhart, P., Svavarsdottir, E. K, Rayens, M. K., Oakley, M., & Orlygsdottir, B. (2009). United States and Icelandic Adolescents with Asthma: Predictors of Quality of Life. Journal of Advanced Nursing, 65(4), 860-866.
- ↑ Rayens, M. K., & Svavarsdottir, E. K. (2003). A new methodological approach in nursing research: An actor, partner, and interaction effect model for family outcomes. Research in Nursing and Health, 26, 409-419.
- ↑ Sveinbjarnardottir, E. K., Svavarsdottir, E. K.. & Wright, L.W. (2013). What are the benefits of a short therapeutic conversation intervention with acute psychiatric patients and their families? A controlled before and after study. International Journal of Nursing Studies, (50), 593-602.
- ↑ Sigurdardottir, A. O., Svavarsdottir, E. K., Rayens, M. K., & Adkins, S. Therapeutic Conversations Interventions in Pediatrics: Are they of Benefit for Families of Children with Asthma? (2013). Nursing Clinics of North America.
- ↑ Kamban, S. W. & Svavarsdottir, E. K. (2013). Does a Therapeutic Conversation Intervention in an Acute Peadiatric Setting make a Difference for Families of Children with Bronchiolitis caused by Respiratory Syncytial Virus (RSV)? Journal of Clinical Nursing, 22 (19-20), 2723–2733.
- ↑ Sveinbjarnardottir, E. K., Svavarsdottir, E. K., & Hrafnkelsson, B. (2012a). Psychometric Development of the Iceland-Family Perceived Support Questionnaire (ICE-FPSQ). Journal of Family Nursing, 18, 328-352.
- ↑ Sveinbjarnardottir, E. K., Svavarsdottir, E. K., & Hrafnkelsson, B. (2012b). Psychometric Development of the Iceland-Expressive Family Functioning Questionnaire (ICE-EFFQ). Journal of Family Nursing, 18, 353-377.
- ↑ Halldorsdottir, B. S., & Svavarsdottir, E. K. (2012). Purposeful Therapeutic Conversations: Are they effective for families of individuals with COPD? A quasi-experimental study. Vaard I Norden, (The Nordic Journal of Nursing Research), 1, 103, 48-51.
- ↑ Konradsdottir, E., & Svavarsdottir, E. K. (2011). How effective is a short-term education and support intervention for families of an adolescent with type 1 diabetes? Journal for Specialists in Pediatric Nursing, 16, 4, 295-304.
- ↑ Gisladottir, M., & Svavarsdottir, E. K. (2011). Educational and support intervention to help families assist the recovery of relatives with eating disorders. Journal of Psychiatric and Mental Health Nursing, 18, 2, 122-130.
- ↑ Gisladottir, M., & Svavarsdottir, E.K. (2007). Þróun Fjölskyldumeðferðar fyrir ungar konur með átröskun. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 4, 83, 24-29.
- ↑ Svavarsdottir, E. K., Sigurdardottir, A. O., Konradsdottir, E., & Tryggvadottir, G. B. (2018). The impact of nursing education and job characteristics on nurse's perceptions of their family nursing practice skills. Scandinavian Journal of Caring Sciences, vol. 32(4), p 1297-1307.
- ↑ Sigurdardottir, A. O., Garwick, A. W., Svavarsdottir, E. K. (2017). The importance of family support in pediatrics and its impact on healthcare satisfaction. Scandinavian Journal of Caring Sciences, 1-12.
- ↑ Sveinbjarnardottir, E. K. & Svavarsdottir, E. K. (2011). Nurses Attitudes towards the Importance of Families in Psychiatric Care following an Educational and Training Intervention Program. Journal of Psychiatric and Mental Health Nursing, 18, 10, 895-903.
- ↑ Svavarsdottir, E. K. (2008). Gedvernd. Áhrif andlegs, líkamlegs og kynferðislegs ofbeldis á andleg heilsu kvenna, 1,37, (pp. 12-20).
- ↑ Google Scholar. Erla Kolbrun Svavarsdottir. Sótt 28. desember 2019.
- ↑ Jafnréttisstofa. (2010). Málþing um ofbeldi. Sótt 28. desember 2019.
- ↑ Háskóli Íslands. Að ná til kvenþolenda ofbeldis í nánum samböndum. Erla Kolbrún Svavarsdóttir, prófessor við Hjúkrunarfræðideild. Sótt 28. desember 2019.
- ↑ 38,0 38,1 „Háskóli Íslands. (2015). Hlýtur inngöngu í Bandarísku hjúkrunarakademíuna“. Sótt 28 desember 2019.
- ↑ Cristina. G.,…Svavarsdottir, E. K. (2019). Prioritizing Family Health of Older People in Europe: Current State and Future Directions of Family Nursing and Family-Focused Care: Guest Editorial, Journal of Family Nursing, 25(2), 163-169. Doi: 10.1177/1074840719852547
- ↑ Morgunblaðið. (2005, 12. apríl). Stúlkur meta lífsgæði sín meira en drengir: Lífsgæði 10-12 ára skólabarna. Sótt 28. desember 2019.
- ↑ Háskóli Íslands. (2010). Fréttatilkynning vegna fyrirhugaðar úthlutunar úr Rannsóknasjóði Ingibjargar R. Magnúsdóttur. Styrkir til doktorsnema í hjúkrunar- og ljósmóðurfræðum við HÍ. Sótt 28. desember 2019.
- ↑ Journal of Family Nursing. Editorial Board. Sótt 28. desember 2019.
- ↑ Nordic Journal of Nursing Research. Editorial Board. Sótt 28. desember 2019.
- ↑ International Family Nursing Association. Dr. Erla Kolbrún Svavarsdottir: Honorary Scientist Award 2014, Landspitali University Hospital, Iceland. Sótt 28. desember 2019.