Wisconsin-háskóli í Madison

Wisconsin-háskóli í Madison er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Madison í Wisconsin í Bandaríkjunum. Hann var stofnaður árið 1848 og er flaggskip Wisconsin-háskólanna.

Bascom Hall er hjarta háskólans. Byggingin var reist árið 1857.
  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.