Ennið er svæðið efst á andlitinu. Efri mörk ennisins afmarkast af hársrótum (brúnum staðarins sem hársvörður nær yfir) og neðri mörkin af ennisbeininu (hryggnum fyrir ofan augun). Hliðar ennisins afmarkast af gagnaugum báðum megin á höfuðkúpu.

Enni á konu
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.