Encanto
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Encanto er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Animation Studios og frumsýnd af Walt Disney Pictures. Myndin var frumsýnd þann 21. nóvember 2021 í Bandaríkjunum.
Encanto | |
---|---|
Encanto | |
Frumsýning | 21. nóvember 2021 |
Lengd | 102 mínútnir |
Tungumál | enska |