Elliði Vignisson
Elliði Vignisson (fæddur 28. apríl 1969) er íslenskur stjórnmálamaður og bæjarstjóri í Ölfusi frá árinu 2018. Hann var bæjarstjóri í Vestmannaeyjum frá 2006-2018.
Elliði er með bæði BA og mastersgráðu í sálfræði, auk kennsluréttinda í grunn- og framhaldsskóla.[heimild vantar] Hann kenndi í nokkur ár við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum, hann var bæjarfulltrúi í Vestmanneyjum frá 2003-2018 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.[heimild vantar]
Þessi stjórnmálagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.