Elizabeth (New Jersey)

(Endurbeint frá Elizabeth, New Jersey)

Elizabeth er borg í Unionsýslu, New Jersey í Bandaríkjunum. Íbúafjöldi er rúm 125 þúsund (2010) sem gerir hana að fjórðu stærstu borg fylkisins. Borgin er höfuðstaður sýslunnar.

Elizabeth séð frá Staten Island.

Elizabeth var stofnuð árið 1664 af enskum landnemum og var nefnd í höfuðið á eiginkonu George Carteret lávarðar sem var einn af eigendum Karólínuumdæmisins.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.