Hjalti Jónsson (f. 15. apríl 1869, d. 5. júlí 1949) var skipstjóri og framkvæmdastjóri í Vestmanneyjum og Reykjanesi. Þekktastur var hann fyrir að klífa Eldey ásamt Ágústi og Stefáni Gíslasonum frá Hlíðarhúsi og fékk viðurnefni sitt fyrir.

Hann fæddist á Fossi í Mýrdal, yngstur fjögurra bræðra: Jónatan vitavörður í Vestmanneyjum var elstur, svo Jóhann og Einar málari.


Heimild

breyta

Tenglar

breyta


   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.