Eislingen er borg í sambandslandinu Baden-Württemberg í Þýskalandi. Íbúar eru 20 þúsund. Borgin er helst þekkt fyrir margar gamlar byggingar í miðborginni.

Eislingen
Skjaldarmerki Eislingen
Staðsetning Eislingen
SambandslandBaden-Württemberg
Flatarmál
 • Samtals16,41 km2
Hæð yfir sjávarmáli
336 m
Mannfjöldi
 (2010)
 • Samtals20.364
 • Þéttleiki1.241/km2
Vefsíðawww.eislingen.de

Eislingen liggur við ána Fils, rétt austan við Göppingen. Borgirnar eru því sem næst samvaxnar.

Orðsifjar

breyta

Borgin hét áður Isininga og Ußlingen. Það er dregið af mannanafninu Isino. Fullt heiti borgarinnar í dag er Eislingen an der Fils.

Saga Eislingen

breyta
  • 861 e.Kr. kom Eislingen fyrst við skjöl.
  • 1933 er sameinað frá Kleineislingen og Großeislingen á borgin Eislingen/Fils.
  • 2012 breytti Eislingen í Große Kreisstadt.