Einyrt samtenging

Einyrt samtenging er samtenging sem samanstendur af einu orði. Samanber fleiryrta samtengingu sem samanstendur af tveimur eða fleiri orðum.

Dæmi um einyrtar samtengingarBreyta

  • Hann er hávaxinn og klár.
  • Við getum fengið pizzu eða pasta.
  • Hún er stór en labbar hægt
   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.