Eindahraðall er tæki sem beitir rafsviði til að hraða rafhlöðnum eindum og notar segulsvið til að beina orkumiklum og grönnum agnageisla á skotspón. Er annars vegar hringhraðall eða línuhraðall, en þeir síðarnefndu eru m.a. notaðir til geislalækninga.

Fermilab rannsóknastofan í Bandaríkjunum.
  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.